Íslenska þjóðfélagið

 

Íslenska þjóðfélaginuer ætlað að efla rannsóknir og fræðilega umræðu um íslenskt þjóðfélag sem tiltekið fræðilegt viðfangsefni. Tímaritið er vettvangur fyrir fjölbreytilegar rannsóknir á íslenska þjóðfélaginu og hvatt er til framlags frá öllum greinum félagsvísinda sem hafa íslenskan félagsveruleika að viðfangsefni, til dæmis félagsfræði, mannfræði, þjóðfræði, stjórnmálafræði, kynjafræði, mennta- og uppeldisvísindum og fjölmiðlafræði. Tímaritið er á lista yfir DOAJ-tímarit (Directory of Open Access Journals -http://www.doaj.org/).

Ritstjórar eru Jón Gunnar Bernburg, prófessor og Thamar M. Heijstra, lektor.


Announcements

 

Tilkynningar frá ritstjórn: Sendið inn greinar til birtingar

 
Við tökum á móti greinum allt árið um kring. Ekki er sérstakur skiladagur fyrir greinar. Sendið greinar til birtingar á netfangið ritstjorar@felagsfraedingar.is. Leiðbeiningar um frágang greina finnið þið hér til hægri undir hlekknum for authors. Grein birtist rafrænt um leið og hún er samþykkt til birtingar.  
Posted: 2015-01-08
 
More Announcements...

Vol 7, No 1 (2016)

Table of Contents

Editoral

Frá ritstjórum
Jón Gunnar Bernburg, Thamar Melanie Heijstra
PDF
3-4

Articles

Þóra Christiansen, Erla S. Kristjánsdóttir
PDF
5-22
Sigurbjörg K. Ásgeirsdóttir, Þorgerður Einarsdóttir
PDF
23-44
Hugrún Harpa Reynisdóttir, Gunnar Þór Jóhannesson
PDF
45-60